fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025
433Sport

Helltu vel í sig í kringum íslenska blaðamenn: ,,Vildu ræða málin á tungu­máli sem ég kann ekk­ert í“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 29. mars 2019 08:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland fékk slæmt tap í París á mánudag, er liðið heimsótti Frakkland í undankeppni Evrópummótsins. Það vatki athygli á Stade de France að stuðningsmenn Frakklands sátu margir í stúku fyrir fjölmiðla.

Blaðamaður Morgunblaðsins, Sindri Sverrisson fer í Bakverði dagsins yfir muninn á aðstæðum í París og í Andorra þar sem Ísland vann sigur fyrir sléttri viku.

,,Heima­völl­ur heims­meist­ar­anna, Stade de France, er eðli­lega tals­vert glæsi­legri en Esta­di Nacional. Bíósal­ur­inn fyr­ir blaðamanna­fundi er rúm­góður og vinnu­her­bergi fjöl­miðlamanna skemmti­legt. Það fór líka vel um mann í stúk­unni þó að ein­hverra hluta vegna, þar spil­ar kannski inn í að mikið var af laus­um sæt­um í fjöl­miðlastúk­unni, höf­um við ís­lensku blaðamenn­irn­ir þurft að sitja við hlið franskra stuðnings­manna sem helltu vel í sig á meðan á leik stóð og vildu ræða mál­in á frönsku, tungu­máli sem ég kann ekk­ert í,“ skrifar Sindri í Morgunblaðið í dag.

,,Grasvöll­ur­inn á Stade de France er glæsi­leg­ur, og mynd­bönd og atriði fyr­ir leik, þar sem 100 ára af­mæli franska knatt­spyrnu­sam­bands­ins var meðal ann­ars fagnað, voru til fyr­ir­mynd­ar og kveiktu í stuðnings­mönn­um.“

,,Ætli það megi ekki segja að Laug­ar­dalsvöll­ur sé í flokki á milli þess­ara tveggja leik­vanga. Að ýmsu leyti dug­ar hann en að öðru, svo sem hvað varðar bún­ings­klefa, er hann ekki leng­ur boðleg­ur og margt mætti bæta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rifti samningi fyrir helgi en er mættur í viðræður við nýtt lið

Rifti samningi fyrir helgi en er mættur í viðræður við nýtt lið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Emi Martinez var mjög nálægt því að fara til United – Amorim tókst ekki að sannfæra stjórnina

Emi Martinez var mjög nálægt því að fara til United – Amorim tókst ekki að sannfæra stjórnina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lið helgarinnar í enska – Einn frá Arsenal en þrír frá Tottenham

Lið helgarinnar í enska – Einn frá Arsenal en þrír frá Tottenham
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Jóhann Ingi leggur til róttækar breytingar í pistli í Morgunblaðinu – „Þegar all­ir eru orðnir þreytt­ir er ekki sér­lega góð hug­mynd“

Jóhann Ingi leggur til róttækar breytingar í pistli í Morgunblaðinu – „Þegar all­ir eru orðnir þreytt­ir er ekki sér­lega góð hug­mynd“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leita að framherja vegna alvarlegra meiðsla Lukaku

Leita að framherja vegna alvarlegra meiðsla Lukaku
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Wissa í stríð við félagið og hegðun hans á Instagram vekur mikla athygli

Wissa í stríð við félagið og hegðun hans á Instagram vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Frábær endurkoma Leeds í deild þeirra bestu

Frábær endurkoma Leeds í deild þeirra bestu
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar – Vakti furðu í tveggja ára afmæli dóttur sinnar í gegnsæjum fötum

Sjáðu myndirnar – Vakti furðu í tveggja ára afmæli dóttur sinnar í gegnsæjum fötum