fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Pirraður á ‘PlayStation’ brögðum og hótaði að meiða hann alvarlega

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 28. mars 2019 20:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Claude Makelele var frábær miðjumaður á sínum tíma og lék með liðum á borð við Chelsea og Real Madrid.

Makelele þurfti nokkrum sinnum að mæta Barcelona á sínum ferli og þar á meðal með Chelsea í Meistaradeildinni.

Þar mætti hann fyrrum besta leikmanni heims, Ronaldinho sem var magnaður á boltanum.

Makelele ræddi við fyrrum samherja sinn William Gallas hjá RMC Sport og talar um einvígið við Ronaldinho.

Frakkinn hótaði á meðal annars að senda Ronaldinho á spítala en hann var alveg kominn með nóg af brögðum töframannsins sem var oft óstöðvandi.

,,Ég væri frekar til í að þú myndir reyna að komast almennilega framhjá mér,” sagði Makelele við Ronaldinho.

,,En öll þessi PlayStation brögð sem þú notar. Ég mun senda þig á spítala! – Hvað gerði hann? Hann lét mig fá boltann og baðst afsökunar.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fékk ískaldar kveðjur í endurkomu sinni til Chelsea – Sjáðu hvað gerðist

Fékk ískaldar kveðjur í endurkomu sinni til Chelsea – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Umfangsmikið verkefni KSÍ

Umfangsmikið verkefni KSÍ
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Í gær

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar
433Sport
Í gær

Virtur miðill segir 11 milljarða tilboð á leiðinni

Virtur miðill segir 11 milljarða tilboð á leiðinni