fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Vill ekki hætta í vinnunni til að starfa á Old Trafford

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. mars 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United gæti reynt að ráða Mike Phelan til starfa endanlega í sumar er nýr knattspyrnustjóri verður ráðinn.

Phelan hefur verið aðstoðarmaður Ole Gunnar Solskjær síðustu vikur og hefur gengi liðsins verið gott.

Það er talið mjög líklegt að Solskjær fái starfið endanlega en hann fékk aðeins samning út tímabilið til að byrja með.

Phelan hafði starfað í Ástralíu áður en hann kom aftur til Englands en hann er yfirmaður knattspyrnumála hjá Central Coast Mariners.

Phelan hefur engan áhuga á að segja skilið við það starf og vonast til að geta gert bæði á sama tíma.

,,Þetta snýst allt um hvernig hlutirnir ganga fyrir sig á næstu tveimur mánuðum,“ sagði Phelan.

,,Það er mikið að gera hjá United þessa stundina en tímabilið er að enda í Ástralíu svo um leið og ákvörðun hefur verið tekin á Englandi þá munm við hefja viðræður við Mariners á ný og vonandi getur samstarfið haldið áfram.“

,,Það er ýmislegt sem getur gerst en ég væri svo sannarlega til í að halda áfram að starfa með Mariners.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enn eitt áfallið fyrir Chelsea

Enn eitt áfallið fyrir Chelsea
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni
433Sport
Í gær

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora
433Sport
Í gær

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum
433Sport
Í gær

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard
433Sport
Í gær

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota