fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Undrandi eftir ummæli fyrrum leikmanns Liverpool: Landsliðsmaður í þriðju deildinni?

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. mars 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir stuðningsmenn Chelsea eru undrandi þessa stundina eftir ummæli fyrrum knattspyrnumannsins Dean Saunders.

Saunders lék á sínum tíma með Liverpool en hann ræddi við útvarpsstöðina TalkSport í gær.

Þar ræddi Saunders framtíð vængmannsins Callum Hudson-Odoi sem er á mála hjá Chelsea og er einnig hluti af enska landsliðinu.

Bayern Munchen vill fá Hudson-Odoi í sínar raðir í sumar en Saunders er með annað ráð fyrir þennan 18 ára gamla strák.

,,Hudson-Odoi þarf að vera áfram hjá Chelsea. Hann þarf að fylgjast með Eden Hazard, Willian og Pedro og læra af þeim,“ sagði Saunders.

,,Hann fær að spila af og til og svo á næsta ári ætti hann að fara á lán í ensku Championship-deildina eða í League One og spila gegn karlmönnum.“

Það eru heldur betur skrítin ummæli en það er ólíklegt að enskur landsliðsmaður reyni fyrir sér í þriðju efstu deild Englands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enn eitt áfallið fyrir Chelsea

Enn eitt áfallið fyrir Chelsea
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni
433Sport
Í gær

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora
433Sport
Í gær

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum
433Sport
Í gær

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard
433Sport
Í gær

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota