fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Leikmenn Frakklands skemmtu sér konunglega gegn Íslandi

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. mars 2019 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands, segir að leikmenn liðsins hafi skemmt sér gegn Íslandi í gær.

Frakkland vann sannfærandi 4-0 sigur á Íslandi í undankeppni EM en strákarnir okkar náðu sér ekki á strik.

Deschamps var ánægður með frammistöðu sinna manna og segir að íslenska liðið hafi verið þreytt í síðari hálfleik.

,,Þeir skildu eftir sig meira pláss þegar þeir urðu þreyttir og við nýttum okkur það,” sagði Deschamps.

,,Það var meiri opnun í síðari hálfleik þó að hann hafi ekki verið okkar besti. Það er aldrei auðvelt að spila gegn vel skipulögðu liði en ég naut þess að horfa á þá.”

,,Andrúmsloftið var stórkostlegt í leiknum. Leikmennirnir skemmtu sér konunglega að spila hann.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Væri til í að þagga niður í Keane í eitt skipti – Hefur minnst á þetta sama færi í 22 ár

Væri til í að þagga niður í Keane í eitt skipti – Hefur minnst á þetta sama færi í 22 ár
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram