fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Gerði hræðileg mistök sem stjóri Liverpool: Ruglaðist á leikmönnum til að selja

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. mars 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Hodgson, fyrrum stjóri Liverpool, gerði slæm mistök er hann þjálfaði liðið tímabilið 2010 til 2011.

Hodgson hafði áður stýrt liði Fulham og vildi fá bakvörðinn Paul Konchesky með sér til Liverpool sem heppnaðist.

Hodgson var tilbúinn að skipta á leikmanni við Fulham og sendi Alex Kacaniklic til félagsins á móti en hann var þá hluti af akademíu Liverpool.

Kacaniklic segir að Hodgson hafi þá gert mistök en hann skipti á ‘röngum Alex’ fyrir Konchesky.

Sænski bakvörðurinn lék svo í kjölfarið 84 deildarleiki fyrir Fulham en spilar í dag með Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni.

,,Það var erfitt fyrir Liverpool að finna arftaka minn,” sagði Kacaniklic í hlaðvarpsþættinum Lundh.

,,Þegar ég var í Fulham og átti eftir að skrifa undir þá ræddi ég við Roy í símann og komst að því að hann hafði skipt á röngum Alex.”

,,Hann hélt að hann hefði sent annan Alex til Fulham fyrir Konchesky. Svo var það of seint að breyta og það er ansi fyndið.”

,,Svo sagði hann bara við mig að ég yrði velkominn aftur í Liverpool en að ég ætti að gera það sem ég vildi.”

,,Ég fór ekki aftur. Ég var búinn að taka ákvörðun og var spenntur fyrir því að leika yfrir Fulham.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enn eitt áfallið fyrir Chelsea

Enn eitt áfallið fyrir Chelsea
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni
433Sport
Í gær

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora
433Sport
Í gær

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum
433Sport
Í gær

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard
433Sport
Í gær

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota