fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Höddi Magg er reiður og vill ekki sjá landsliðið gera þetta aftur

Victor Pálsson
Mánudaginn 25. mars 2019 22:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið spilaði við Frakkland í kvöld en um var að ræða leik í undankeppni EM.

Strákarnir fengu skell á Stade de France í kvöld en heimamenn höfðu betur sannfærandi, 4-0.

Erik Hamren, landsliðsþjálfari, ákvað að nota leikkerfi með fimm varnarmenn í kvöld, eitthvað sem gekk ekki alveg upp.

Margir eru á því máli að Ísland eigi að spila leikkerfin 4-4-2 eða 4-4-1-1, kerfi sem hafa áður komið okkur á stórmót.

Sjónvarpsmaðurinn Hörður Magnússon er á meðal þeirra en hann gagnrýndi uppstillingu Íslands eftir leik kvöldsins.

Hörður vonar að þetta leikkerfi verði aldrei notað aftur þar sem við vorum með fimm varnarmenn og þrjá varnarsinnaða miðjumenn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mun hafna United næsta sumar ef þetta gengur ekki upp

Mun hafna United næsta sumar ef þetta gengur ekki upp
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fékk ískaldar kveðjur í endurkomu sinni til Chelsea – Sjáðu hvað gerðist

Fékk ískaldar kveðjur í endurkomu sinni til Chelsea – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hraunar yfir Slot og sakar hann um að svíkja loforð

Hraunar yfir Slot og sakar hann um að svíkja loforð
433Sport
Í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Í gær

Áhugavert nafn orðað við Liverpool

Áhugavert nafn orðað við Liverpool