fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Aron Einar: Þetta var illa tapað hjá okkur – Ekki leikkerfinu að kenna

Victor Pálsson
Mánudaginn 25. mars 2019 22:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, ræddi við blaðamenn í kvöld eftir 4-0 tap gegn Frakklandi.

Um var að ræða leik í undankeppni EM en Ísland átti í raun aldrei möguleika gegn heimsmeisturunum.

,,Maður hafði fína tilfinningu fyrir leiknum, fyrri hálfleikurinn spilaðist eins og hann spilaðist. Við vorum nokkuð solid, við gáfum ekki of mörg færi á okkur,“ sagði Aron.

,,Við fengum á okkur mark sem við fáum ekki oft á okkur. Seinni bylgja eftir fast leikatriði en svo var seinni hálfleikurinn eins og fyrri hálfleikurinn á EM. Þeir komust of oft aftur fyrir okkur og við vorum einhvern veginn ekki á tánum.“

,,Ég veit ekki hvað það var, við náðum bara ekki að komast almennilega framan í þá og bárum kannski of mikla virðingu fyrir þeim. Þetta var illa tapað hjá okkur, 4-0 illa tapað.“

,,Það kemur kannski inn í hausinn á manni að maður er í séns og við þurfum bara eitt fast leikatriði til að skora en mér fannst við samt vera að bíða of lengi. Við lærum af því, það er hægt að tapa lærdóm af þessu.“

,,Við höfum spilað þetta system áður. Við fórum almennilega í gegnum það og eins og ég segi þá vorum við aðeins að finna okkur í fyrri hálfleik. Við kennum ekki systeminu um. Við vorum bara á hælunum og þá sérstaklega í seinni hálfleik.“

Nánar er rætt við Aron hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enn eitt áfallið fyrir Chelsea

Enn eitt áfallið fyrir Chelsea
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni
433Sport
Í gær

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora
433Sport
Í gær

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum
433Sport
Í gær

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard
433Sport
Í gær

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota