fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Jóhann Berg ekki með á morgun: Sendur heim til Burnley

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 24. mars 2019 16:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá París:

Jóhann Berg Guðmundsson, verður ekki með íslenska landsliðinu á morgun þegar það heimsækir Frakkland. Jóhann er að glíma við meiðsli.

,,Jóhann Berg er með vandræði í kálfanum, hann er ekki með á morgun. Hann fer til Burnley í dag,“ sagði Erik Hamren á fréttamannafund í dag.

Jóhann fann fyrir meiðslunum fyrir leikinn gegn Andorra en gervigrasið þar hafði ekki góð áhrif á hann.

Tekinn var ákvörðun í dag að senda Jóhann í meðhöndlun til Burnley, ekki er búist við að hann verði lengi frá.

Ísland heimsækir Frakkland í undankeppni EM á morgun, á Stade de France. Klukkan 19:45.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir United á betri stað en áður undir stjórn Amorim

Segir United á betri stað en áður undir stjórn Amorim
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Framhjáhöld og meint ofbeldi – Fagnaði 52 ára afmæli sínu um helgina en varð nýlega faðir í þriðja sinn

Framhjáhöld og meint ofbeldi – Fagnaði 52 ára afmæli sínu um helgina en varð nýlega faðir í þriðja sinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli
433Sport
Í gær

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar
433Sport
Í gær

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá