fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Sonur Eiðs Smára með magnað afrek: Skoraði þrennu gegn Þýskalandi

Ritstjórn DV
Laugardaginn 23. mars 2019 13:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andri Lucas Guðjohnsen, leikmaður Real Madrid var heldur betur í stuði gegn Þýskalandi með U17 ára landsliði Íslands í dag.

Andri skoraði þrennu í flottu 3-3 jafntefli í undankeppni EM 2019. Andri er fæddur árið 2002 og er mikið efni.

Faðir hans er besti knattspyrnumaður í sögu Íslands, Eiður Smári Guðjohnen. Andri lék áður með Barcelona og Espanyol.

Tvö af mörkum Andra eru hér að neðan.

Byrjunarlið Íslands
Ólafur Kristófer Helgason (M)
Róbert Orri Þorkelsson
Oliver Stefánsson (F)
Jón Gísli Eyland Gíslason
Valgeir Valgeirsson
Ísak Bergmann Jóhannesson
Andri Lucas Guðjohnsen
Davíð Snær Jóhannsson
Mikael Egill Ellertsson
Andri Fannar Baldursson
Orri Hrafn Kjartansson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eze fer til Tottenham
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur
433Sport
Í gær

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard
433Sport
Í gær

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“
433Sport
Í gær

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“
433Sport
Í gær

Hafnar endurkomu til Arsenal

Hafnar endurkomu til Arsenal
433Sport
Í gær

Byrjunarliðin í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar – Nýju mennirnir byrja hjá Liverpool

Byrjunarliðin í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar – Nýju mennirnir byrja hjá Liverpool