fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar er goðsagnir Liverpool unnu AC Milan: Gerrard hetjan

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. mars 2019 19:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór fram góðgerðarleikur á Anfield í dag er lið Liverpool spilaði við AC Milan þar sem goðsagnir komu við sögu.

Þessi lið áttust við í úrslitum Meistaradeildarinnar árið 2005 er Liverpool bauð upp á ótrúlega endurkomu og vann að lokum í vítakeppni.

Það voru ófáir frábærir leikmenn sem tóku þátt en Liverpool hafði að lokum betur 3-2 í spennandi leik.

Liverpool komst í 2-0 í leiknum þar sem þeir Robbie Fowler og Djibril Cisse komust á blað.

Milan tókst þó að jafna í 2-2 með mörkum frá Andrea Pirlo og Giuseppe Pancaro.

Undir lok leiksins reyndist Steven Gerrard svo hetja Liverpool en hann skoraði sigurmark liðsins í 3-2 sigri.

Hér má sjá hvernig liðin stilltu upp.

Liverpool: Dudek, Johnson, Carragher, Hyypia, Agger, Kennedy, Kvarme, Gerrard, Garcia, Kuyt, Fowler.

Varamenn: Westerveld, McManaman, McAteer, Aldridge, Traore, Berger, Cisse, Diao, Smicer, Owen.

——————

AC Milan: Dida, Ambrosini, Cafu, Costacurta, Gattuso, Inzaghi, Kaka, Kaladze, Pirlo, Rui Costa, Serginho.

Varamenn: Abbiati, Boriello, Carbone, Favalli, Fiori, Digao, Maldini, Oddo, Pancaro, Simic.





Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Siggi Raggi mættur í áhugavert starf í Færeyjum

Siggi Raggi mættur í áhugavert starf í Færeyjum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Framhjáhöld og meint ofbeldi – Fagnaði 52 ára afmæli sínu um helgina en varð nýlega faðir í þriðja sinn

Framhjáhöld og meint ofbeldi – Fagnaði 52 ára afmæli sínu um helgina en varð nýlega faðir í þriðja sinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Umfangsmikið verkefni KSÍ

Umfangsmikið verkefni KSÍ
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins
433Sport
Í gær

Sérfræðingar opinbera vísindin á bak við þessa venju Ronaldo – Hefur þú tekið eftir henni?

Sérfræðingar opinbera vísindin á bak við þessa venju Ronaldo – Hefur þú tekið eftir henni?
433Sport
Í gær

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar