fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Hvað er hann að gera hjá Arsenal? – Skipti sem enginn skilur

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. mars 2019 13:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er hægt að spyrja sig að því af hverju miðjumaðurinn Denis Suarez var fenginn til Arenal í janúar.

Unai Emery, stjóri Arsenal, vildi mikið fá Suarez til félagsins í janúar á láni frá Barcelona.

Suarez hefur þó nánast ekkert spilað síðan þá og hefur rétt tæplega spilað yfir 90 mínútur í alls sex leikjum.

John Cross, blaðamaður the Mirror, skilur ekki þessi viðskipti Arsenal en Suarez virðist ekki eiga framtíð fyrir sér á Emirates.

Cross ræðir á meðal annars undarleg skipti Kim Kallstrom til Arsenal en hann var óvænt lánaður til félagsins árið 2014.

,,Það er erfitt að finna undarlegri félagaskipti í janúar en skipti Denis Suarez,“ stendur í grein Cross.

,,Af hverju Arsenal ákvað að reyna svo grimmt við að fá Suarez á láni er ráðgáta því það er eins og hann hafi verið fenginn til að halda bekknum heitum.“

,,Við getum orðað þetta svona; það er hægt að nefna Kim Kallstrom sem fékk marga stuðningsmenn Arsenal til að hlæja eða gera grín að Arsene Wenger.“

,,Kallstrom gerði þó eitthvað á þessum undarlega tíma árið 2014, eitthvað sem Suarez á eftir að gera. Það er að byrja leik.“

,,Kallstrom spilaði fleiri mínútur en Suarez hefur gert – Spánverjinn hefur spilað 95 mínútur samanlagt sem varamaður. Það veit enginn af hverju hann er þarna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eze fer til Tottenham
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur
433Sport
Í gær

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard
433Sport
Í gær

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“
433Sport
Í gær

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“
433Sport
Í gær

Hafnar endurkomu til Arsenal

Hafnar endurkomu til Arsenal
433Sport
Í gær

Byrjunarliðin í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar – Nýju mennirnir byrja hjá Liverpool

Byrjunarliðin í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar – Nýju mennirnir byrja hjá Liverpool