fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Aron sneri aftur á völlinn: ,,Takk fyrir hjálpina á þessum erfiðu tímum“

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. mars 2019 19:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir vita hefur gengið erfiðlega hjá sóknarmanninum Aroni Jóhannssyni síðustu ár.

Aron er 28 ára gamall sóknarmaður en hann hefur spilað með Bremen frá árinu 2015.

Hann hefur hins vegar aðeins skorað fjögur mörk í 27 deildarleikjum og er það aðallega vegna meiðsla.

Aron lék áður með AZ Alkmaar við góðan orðstír og fór með bandaríska landsliðinu á HM árið 2014.

Nú er Aron að snúa aftur eftir þrálát meiðsli en hann greindi sjálfur frá því á Instagram.

Aron lék með varaliði Bremen í  dag sem mætti Lupo-Martini Wolfsburg í Þýskalandi.

,,Ég hef lært mikið undanfarið ár, að snúa aftur á völlinn að spila eru svo mikil forréttindi,“ skrifaði Aron.

,,Ég er svo ánægður með að vera kominn aftur. Þakkir til allra sem hafa hjálpað mér í gegnum þessa erfiðu tíma.“

,,Nú horfum við fram veginn með ekkert nema jákvætt hugarfar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eze fer til Tottenham
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur
433Sport
Í gær

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard
433Sport
Í gær

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“
433Sport
Í gær

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“
433Sport
Í gær

Hafnar endurkomu til Arsenal

Hafnar endurkomu til Arsenal
433Sport
Í gær

Byrjunarliðin í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar – Nýju mennirnir byrja hjá Liverpool

Byrjunarliðin í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar – Nýju mennirnir byrja hjá Liverpool