fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Viðar Örn um fagnið sem allir eru að tala um: Ég ákvað að svara gríni Kjartans

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. mars 2019 22:35

Mynd: RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Andorra:

,,Þetta er góður kall, ég ákvað að svara bara gríninu,“ sagði Viðar Örn Kjartansson, framherji Ísland eftir sigurinn á Andorra í kvöld.

Fagn Viðar vakti athygli en þar bað hann Kjartan Henry Finnbogason um að loka á sér munninum, Kjartan hafði í vikunni skotið á það að Viðar væri aftur mættur í landsliðið. Viðar hafði hætt en Erik Hamren kallaði hann inn aftur.

Viðar svaraði með því að biðja Kjartan um að loka sínum munni, grín í hæsta gæðaflokki.

,,Það er búið að vera grín í vikunni, ég tók bara þennan sama kall til baka. Þetta er bara gert í gríni.“

,,Það er bara smá grín, ég Kjartan höfum alltaf verið vinir. Það er búið að vera eitthvað grín í gangi, ég hef haft gaman af því.

Viðar var að skora sitt fyrsta mark í keppnisleik og það var af dýrari gerð.

,,Þetta hefur verið stöngin út í landsliðinu, fyrsta markið í keppnisleik. Það var ljúft að sjá hann í netinu, ég vissi það um leið og ég hitti hann að þetta væri inni.“

,,Það er gott að fá traust frá Hamren og vita að ég fæ tækifæri, þetta er bara eitthvað til að byggja ofan á.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tjáir sig um Isak: ,,Erfitt að svara þessari spurningu“

Tjáir sig um Isak: ,,Erfitt að svara þessari spurningu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chiesa staðfestir hvað hann vill gera í sumar

Chiesa staðfestir hvað hann vill gera í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum
433Sport
Í gær

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
433Sport
Í gær

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“
433Sport
Í gær

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“