fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Það sem þjóðin hafði að segja eftir leik: Skoraði Ögmundur? – ,,Steinþegiði!“

Victor Pálsson
Föstudaginn 22. mars 2019 21:58

Viðar Örn Kjartansson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið vann sterkan sigur í undankeppni EM í kvöld er liðið mætti Andorra.

Leikur kvöldsins fór fram á heimavelli Andorra og höfðu strákarnir betur með tveimur mörkum gegn engu.

Um var að ræða fyrsta leik strákanna í undankeppninni og var gríðarlega mikilvægt að taka þrjú stig.

Ísland komst yfir í fyrri hálfleik með marki frá Birki Bjarnasyni en hann skoraði þá eftir hornspyrnu.

Staðan var 1-0 þar til í síðari hálfleik er Viðar Örn Kjartansson bætti við öðru marki en hann hafði komið inná sem varamaður.

Þjóðin var að venju að fylgjast með leiknum og hér fyrir neðan má sjá nokkur skemmtileg tíst sem birtust í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vilja breyta þessari VAR reglu fyrir HM í sumar – Mætir mikilli mótstöðu

Vilja breyta þessari VAR reglu fyrir HM í sumar – Mætir mikilli mótstöðu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Völdu tíu flottustu myndirnar sem ein kynþokkafyllsta kona heims hefur birt

Völdu tíu flottustu myndirnar sem ein kynþokkafyllsta kona heims hefur birt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Væri til í að þagga niður í Keane í eitt skipti – Hefur minnst á þetta sama færi í 22 ár

Væri til í að þagga niður í Keane í eitt skipti – Hefur minnst á þetta sama færi í 22 ár
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær