fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

,,Fer Íslandi ekki vel að tala illa um andstæðingana“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. mars 2019 12:30

Freyr Alexandersson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Andorra:

Íslenska landsliðið hefur leik í undankeppni Evrópumótsins, í kvöld. Liðið mætir þá Andorra klukkan 19:45. Leikurinn verður afar áhugaverður.

Andorra er ekki hátt skrifað lið en hefur náð góðum úrslitum á heimavelli, liðið pakkar í vörn og beitir öllum helstu brögðum til að kreista fram úrslit. Íslenska liðið gæti þurft að sýna mikla þolinmæði.

Leikurinn fer fram á gervigrasvelli í Andorra en liðin hafa mæst fimm sinnum áður, þar hefur Ísland unnið alla leikina.

Freyr Alexandersson, aðstoðarlandliðsþjálfari segir það ekki fara Íslandi vel að tala niður andstæðinga sína.

„Það er auðvelt að vanmeta Andorra en það fer Íslandi ekki vel að tala illa um andstæðingana. Þetta verður erfiður leikur sem við þurfum að nálgast af fagmennsku. Þeir eru annað lið á heimavelli. Það er ekki rétt að halda að við séum að fara að valta yfir þá þó að gerum kröfu um að vinna leikinn,“ segir Freyr við Fréttablaðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vilja breyta þessari VAR reglu fyrir HM í sumar – Mætir mikilli mótstöðu

Vilja breyta þessari VAR reglu fyrir HM í sumar – Mætir mikilli mótstöðu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Völdu tíu flottustu myndirnar sem ein kynþokkafyllsta kona heims hefur birt

Völdu tíu flottustu myndirnar sem ein kynþokkafyllsta kona heims hefur birt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Væri til í að þagga niður í Keane í eitt skipti – Hefur minnst á þetta sama færi í 22 ár

Væri til í að þagga niður í Keane í eitt skipti – Hefur minnst á þetta sama færi í 22 ár
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær