fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Segir að Redknapp stundi það að eyðileggja félög: ,,Sami helvitís kallinn“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. mars 2019 20:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Richard Keys, sparkspekingur beIN Sports, hefur hraunað yfir knattspyrnustjórann Harry Redknapp.

Redknapp hefur komið víða við á ferlinum en var síðast þjálfari Birmingham City í næst efstu deild.

Birmingham er í fjárhagsvandræðum þessa stundina og gæti misst 12 stig í deildinni eftir að hafa brotið fjárlög FFP [Financial Fair Play].

Redknapp fékk nokkra dýra leikmenn til Birmingham árið 2017 en hann entist aðeins í nokkra mánuði hjá félaginu.

Keys kennir Redknapp um vandræði félagsins og vonar að hann sé búinn að leggja þjálfarabókina á hilluna endanlega.

,,Þetta er sami helvítis kallinn sem eyðilagði Queens Park Rangers, Portsmouth og West Ham,“ sagði Keys.

,,Hann hefði gert það hjá Tottenham ef Daniel Levy hefði ekki stöðvað það. Við skulum vona það að hann sé hættur fyrir fullt og allt og geti ekki skaðað fleiri félög.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

David Beckham tjáir sig um Ruben Amorim og framtíð United

David Beckham tjáir sig um Ruben Amorim og framtíð United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vilja breyta þessari VAR reglu fyrir HM í sumar – Mætir mikilli mótstöðu

Vilja breyta þessari VAR reglu fyrir HM í sumar – Mætir mikilli mótstöðu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mun hafna United næsta sumar ef þetta gengur ekki upp

Mun hafna United næsta sumar ef þetta gengur ekki upp
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu
433Sport
Í gær

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Í gær

Hraunar yfir Slot og sakar hann um að svíkja loforð

Hraunar yfir Slot og sakar hann um að svíkja loforð