fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Neitar að stíga á vigtina – Skammast sín fyrir að vera of þungur

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. mars 2019 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Isco, leikmaður Real Madrid á Spáni, hefur ekki fengið mikið að spila hjá félaginu undanfarnar vikur.

Isco var í frystinum er Santiago Solari var stjóri Real en hann var látinn fara frá félaginu í vikunni.

Zinedine Zidane er mættur aftur á Santiago Bernabeu en hann notaði Isco mikið er hann var þar á síðustu leiktíð.

Samkvæmt spænskum miðlum þá skammast Isco sín þessa stundina en hann þykir ekki vera í nógu góðu formi.

Isco gefur starfsmönnum Real ekki leyfi á að vigta sig á bakvið tjöldin en hann er 4,5 kílóum of þungur.

Hann vinnur í því að komast aftur í sitt besta form en stuðningsmenn Real hafa einnig ásakað hann um að vera í slæmu líkamlegu standi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota
433Sport
Í gær

Hafnar endurkomu til Arsenal

Hafnar endurkomu til Arsenal
433Sport
Í gær

Byrjunarliðin í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar – Nýju mennirnir byrja hjá Liverpool

Byrjunarliðin í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar – Nýju mennirnir byrja hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal
433Sport
Í gær

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu