fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Háður eiturlyfjum og áfengi: Bannað að stunda það sem hann elskar – ,,Hvað geri ég núna?“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. mars 2019 09:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn Josh Yorwerth hefur verið dæmdur í fjögurra ára langt keppnisbann en þetta staðfesti enska knattspyrnusambandið í gær.

Yorwerth er 24 ára gamall Englendingur og var síðast á mála hjá Peterborough United í ensku þriðju deildinni.

Yorwerth skrópaði ítrekað í lyfjapróf á síðasta ári og er ástæðan einföld; hann er háður eiturlyfjum og áfengi.

Hann hefur viðurkennt það að hafa tekið inn kókaín og er nú í keppnisbanni þar til í október árið 2022.

,,Ég entist í þrjá daga án þess að sofa, án þess að borða. Ég drakk og tók eiturlyf,“ sagði Yerworth.

,,Hvað geri ég núna? Ég er ekki með neina menntun, ég hef aldrei stundað neitt annað á lífsleiðinni.“

Yorwerth er uppalinn hjá Cardiff City í ensku úrvalsdeildinni og á að baki sjö landsleiki fyrir welska U21 landsliðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota
433Sport
Í gær

Hafnar endurkomu til Arsenal

Hafnar endurkomu til Arsenal
433Sport
Í gær

Byrjunarliðin í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar – Nýju mennirnir byrja hjá Liverpool

Byrjunarliðin í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar – Nýju mennirnir byrja hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal
433Sport
Í gær

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu