fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Fyrrum knattspyrnustjarna handtekin – Smyglaði fjórum tonnum af kókaíni

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. mars 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það ættu einhverjir knattspyrnuaðdáendur að muna eftir miðjumanninum Jhon Viafara.

Viafara lék á Englandi í dágóðan tíma en hann spilaði bæði með Portsmouth og Southampton.

Viafar lék með Portsmouth frá 2005 til 2006 og Southampton frá 2006 til 2008. Hann stoppaði stutt hjá Real Sociedad í millitíðinni.

Hann er einni fyrrum landsliðsmaður Kólumbíu og spilaði 34 leiki áður en skórnir fóru á hilluna árið 2010.

Viafara er nú heldur betur kominn í vesen en hann var fundinn sekur um að hafa smyglað fjórum tonnum af kókaíni til Bandaríkjanna.

Viafara er fertugur í dag en hann hætti knattspyrnuiðkun árið 2015 eftir dvöl hjá Rionegro Aguilas í heimalandinu.

Hann hefur verið hluti af eiturlyfjagenginu Clan de Golfo undanfarin ár en það er eitt stærsta eiturlyfjagengi Kólumbíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota
433Sport
Í gær

Hafnar endurkomu til Arsenal

Hafnar endurkomu til Arsenal
433Sport
Í gær

Byrjunarliðin í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar – Nýju mennirnir byrja hjá Liverpool

Byrjunarliðin í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar – Nýju mennirnir byrja hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal
433Sport
Í gær

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu