fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Ein ótrúlegasta tölfræði sem þú hefur séð: Það er enginn munur á liðinu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. mars 2019 21:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur gengið vel hjá liði Newcastle undanfarnar vikur og er liðið í nokkuð þægilegri stöðu í ensku úrvalsdeildinni.

Newcastle er með 35 stig þessa stundina og er sjö stigum frá fallsæti er stutt er eftir af deildinni.

Liðið hefur aðeins tapað einum af síðustu sjö leikjum sínum og hafa þrír af þeim endað með sigri.

Það er þó enginn munur á liði Newcastle í dag og á sama tíma á síðustu leiktíð. Nákvæmlega enginn.

Það er ótrúlegt að skoða tölfræði Newcastle eftir 31 leik á þessu tímabili og á síðasta tímabili.

Liðið hefur unnið jafn marga leiki, gert jafn mörg jafntefli, tapað eins mörgum leikjum, skorað jafn mikið og fengið jafn mörg mörk á sig. Einnig er liðið með nákvæmlega jafn mörg stig!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota
433Sport
Í gær

Hafnar endurkomu til Arsenal

Hafnar endurkomu til Arsenal
433Sport
Í gær

Byrjunarliðin í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar – Nýju mennirnir byrja hjá Liverpool

Byrjunarliðin í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar – Nýju mennirnir byrja hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal
433Sport
Í gær

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu