fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Allir æfa í dag: Aron Einar gefur ekki upp hvort hann byrji

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. mars 2019 16:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Andorra:

Íslenska landsliðið er mætt til Andorra og nú er að ganga í garð síðasti sólarhringurinn, fyrir leikinn mikilvæga gegn heimamönnum á morgun. Undankeppni EM, hefst á morgun.

Íslenska liðið mætti til Spánar á mánudag, dvaldi í Peralada í Katalóníu og æfði þar í þrígang. Liðið fór í svo þriggja klukkutíma rútuferð til Andorra. Liðið æfir á keppnisvellinum síðar í dag.

Leikurinn fer fram á, Estadi Nacional þjóðarleikvanginum í Andorra. Völlurinn er einn sá minnsti sem landsliðið hefur leikið á.

Aðeins komast um 3300 áhorfendur fyrir á vellinum en það eru aðstæður sem fara oft í taugarnar á andstæðingum Andorra, um er að ræða gervigras. Sem landsliðsmenn Íslands eru fæstir vanir að spila á.

,,Þú færð ekki byrjunarliðið í dag, þú þarft að bíða til morguns. Það æfa allir í dag, það er gott,“ sagði Erik Hamren um málið.

Aron Einar Gunnarsson, var spurður að því hvort hann treysti líkama sínum, til að spila á gervigrasi.

,,Standið er fínt, er búinn að taka þátt í æfingum og líður vel. Það verður að koma í ljós á morgun, ég ætla ekki að gefa neitt út núna hvort ég byrji eða ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

David Beckham tjáir sig um Ruben Amorim og framtíð United

David Beckham tjáir sig um Ruben Amorim og framtíð United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vilja breyta þessari VAR reglu fyrir HM í sumar – Mætir mikilli mótstöðu

Vilja breyta þessari VAR reglu fyrir HM í sumar – Mætir mikilli mótstöðu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mun hafna United næsta sumar ef þetta gengur ekki upp

Mun hafna United næsta sumar ef þetta gengur ekki upp
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu
433Sport
Í gær

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Í gær

Hraunar yfir Slot og sakar hann um að svíkja loforð

Hraunar yfir Slot og sakar hann um að svíkja loforð