fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Gylfi í liði ársins – Mikið af stjörnum í liðinu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. mars 2019 13:47

Gylfi Sigurðsson mun fagna mörkum á Sjónvarpi Símans á næsta tímabili

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson er í liði ársins, hjá Sky Sports þegar lið ársins yfir þetta tímabil er valið. Valið fer eftir frammistöðu á þessu tímabili.

Sky Sports heldur utan um alla tölfræði og þannig er valið í liðið. Gylfi hefur skorað tólf mörk í ensku úrvalsdeildinni, það mesta sem hann hefur gert í deild þeirra bestu.

Liðið er afar sterkt og Raheem Sterling og Mohamed Salah eru á köntunum í liðinu en Gylfi er á miðjunni með Paul Pogba, miðjumanni Manchester United.

Allisson er í markinu frá Liverpool og Virgil van Dijk og Andrew Robertson liðsfélagar hans eru á sama stað.

Eden Hazard er svo í holunni frægu fyrir aftan Kun Aguero en liðið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“
433Sport
Í gær

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“