fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Bólgur í kringum kynfærið ástæðan fyrir ástandinu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. mars 2019 10:20

Shaqiri í baráttunni við Gylfa Þór Sigurðsson í landsleik á Laugardalsvelli.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xherdan Shaqiri, leikmaður Liverpool hefur ekki getað spilað fótbolta undanfarið en þó iðulega verið í leikmannahópi Liverpool.

Shaqiri hefur ekkert spilað á síðustu vikum og var í gær sendur heim úr verkefni með landsliði Sviss.

Ef marka má Twitter færslu Sviss þá eru það bólgur í kringum kynfæri Shaqiri sem eru ástæðan fyrir fjarveru hans.

Ætla má að um sé að ræða meiðsli í nára en ekki hefur tekist að greina þau almennilega hjá Shaqiri.

Shaqiri kom til Liverpool síðsta sumar, hann byrjaði með ágætum og átti nokkra góða spretti fyrir jól. Bólgurnar í kringum hans allra heilagasta hafa hins vegar hægt á honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“
433Sport
Í gær

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“