fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

Þetta eru 50 bestu þjálfarar sögunnar: Hvernig er Ferguson ekki á toppnum?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. mars 2019 15:00

Sir Alex Ferguson hringdi tvisvar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hið virta blað, France Football hefur valið 50 bestu knattspyrnuþjálfara sögunnar en það kemur margt á óvart á listanum.

Mesta athygli hefur vakið að Sir Alex Ferguson sé í öðru sæti en ekki í því fyrsta, Ferguson átti ótrúlegan feril með Manchester United.

Rinus Michels sem stýrði meðal annars Ajax og Barcelona er efstur á listanum en hann lést árið 2005.

Pep Guardiola er í fimmta sæti á listanum og Carlo Ancelotti er í því áttunda. Goðsagnirnar Bill Shankly og Matt Busby eru í 10 og 11 sæti.

Jose Mourinho fyrrum stjóri Manchester United og fleiri stórliða er í 13 sæti en í 27 sæti situr Jurgen Klopp, stjóri Liverpool.

Listinn er í heild hérna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“
433Sport
Í gær

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“