fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

Mál Alfreðs sett á ís: ,,Maður vill helst ekki ræða það“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. mars 2019 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Peralada á Spáni:

Íslenska landsliðið æfði í annað sinn í Katalóníu nú í morgun en leikmenn liðsins komu saman í gær. Undirbúningur fyrir undankeppni EM er í fullum gangi.

Liðið æfir í Peralada á Spáni í dag og á morgun og heldur síðan til Andorra snemma á fimmtudag, þar er leikur gegn heimamönnum á föstudag.

Alfreð Finnbogason er einn af þeim sem er í hópnum, hann er mættur aftur eftir meiðsli. Alfreð snéi til baka um liðna helgi með Augsburg og er mættur í verkefni landsliðsins.

Alfreð á bara rúmt ár eftir af samingi sínum við Augsburg en þær viðræður hafa verið settar á ís. ,,Eins og staðan er núna, þá höfum við sett allt á ís,“ sagði Alfreð við 433.is en ástæðan er skiljanleg.

Augburg er að berjast fyrir lífi sínu í þýsku úrvalsdeildinni. ,,Þangað til að við höfum tryggt okkur í deildinni, þangað til að við erum í hættu á að fara niður, það vill enginn og maður vill helst ekki ræða það.“

,,Við höfum sett viðræður til hliðar á meðan við erum í þessari stöðu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“
433Sport
Í gær

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“