fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Hestaskítur á landsliðsæfingu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. mars 2019 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Peralada á Spáni:

Íslenska landsliðið er komið til Spánar, undirbúningur fyrir fyrsta leikinnn í undankeppni EM er hafin. Liðið kom saman í gær og var fyrsta æfingin tekin síðdegis.

Margir af lykilmönnum liðsins voru hins vegar fjarverandi á æfingunni í gær, þannig voru Gylfi Þór Sigurðsson og Alfreð Finnbogason hvergi sjánlegir.

Sömu sögu er að segja af Jóhanni Berg Guðmundssyni en þeir félagar hafa líklega æft á hótelinu. Allir voru að spila um helgina og gæti það verið ástæðan.

Ari Freyr Skúlason var ekki heldur með og Björn Bergmann Sigurðarson var ekki á svæðinu.

Aron Einar Gunnarsson tók fullan þátt í æfingunni og virkar í fínu standi, meiðsli sem hafa hrjáð hann eru smátt og smátt að verða betri.

Liðið dvelur í Katalóníu á Spáni fram á fimmtudag þegar liðið heldur til Andorra, liðið dvelur í Peralada sem er lítill bær.

Það vakti athygli á æfingu liðsins í gær að sterk lykt af hrossataði var á æfingasvæðinu. Lyktin sveimaði yfir æfingasvæðinu en enginn kvartaði undan því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Borga metfé fyrir frænda Maradona – Tvöfalda félagsmetið

Borga metfé fyrir frænda Maradona – Tvöfalda félagsmetið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hefur Klopp trú á að Liverpool geti unnið titilinn? – ,,Nei, það segir þér svarið“

Hefur Klopp trú á að Liverpool geti unnið titilinn? – ,,Nei, það segir þér svarið“
Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Telur að þetta hafi aftrað Strákunum okkar á stórmótum – „Til háborinnar skammar“

Telur að þetta hafi aftrað Strákunum okkar á stórmótum – „Til háborinnar skammar“
433Sport
Í gær

Svona hyggst Barcelona afla hátt í 35 milljarða í sumar – Manchester United gæti hjálpað til

Svona hyggst Barcelona afla hátt í 35 milljarða í sumar – Manchester United gæti hjálpað til
433Sport
Í gær

Liverpool og Feyenoord að ganga frá smáatriðum

Liverpool og Feyenoord að ganga frá smáatriðum
433Sport
Í gær

Í forgangi að styrkja þessar þrjár stöður hjá United í sumar

Í forgangi að styrkja þessar þrjár stöður hjá United í sumar
433Sport
Í gær

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín