fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

Stjörnur landsliðsins æfðu ekki í dag

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. mars 2019 17:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Peralada:

Íslenska landsliðið er komið til Spánar, undirbúningur fyrir fyrsta leikinnn í undankeppni EM er hafin. Liðið kom saman í dag og var fyrsta æfingin tekin síðdegis.

Margir af lykilmönnum liðsins voru hins vegar fjarverandi á æfingunni í dag, þannig voru Gylfi Þór Sigurðsson og Alfreð Finnbogason hvergi sjánlegir.

Sömu sögu er að segja af Jóhanni Berg Guðmundssyni en þeir félagar hafa líklega æft á hótelinu. Allir voru að spila um helgina og gæti það verið ástæðan.

Ari Freyr Skúlason var ekki heldur með og Björn Bergmann Sigurðarson var ekki á svæðinu.

Aron Einar Gunnarsson tók fullan þátt í æfingunni og virkar í fínu standi, meiðsli sem hafa hrjáð hann eru smátt og smátt að verða betril.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hefur óvænt selt meira en stórstjörnur á borð við LeBron og Messi – ,,Sú mest selda í heimi“

Hefur óvænt selt meira en stórstjörnur á borð við LeBron og Messi – ,,Sú mest selda í heimi“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verður ekki með um helgina og allt bendir til þess að hann fari

Verður ekki með um helgina og allt bendir til þess að hann fari
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ederson verður ekki í hóp hjá City um helgina – Framtíð hans í lausu lofti

Ederson verður ekki í hóp hjá City um helgina – Framtíð hans í lausu lofti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth
433Sport
Í gær

Eiginkona og börn Jota mæta á Anfield í kvöld – Hún birtir hjartnæma mynd

Eiginkona og börn Jota mæta á Anfield í kvöld – Hún birtir hjartnæma mynd
433Sport
Í gær

City að lána norska undrabarnið til Boro

City að lána norska undrabarnið til Boro
433Sport
Í gær

Albert leggur Gula spjaldið á hilluna og fer aftur í faðm Hjörvars

Albert leggur Gula spjaldið á hilluna og fer aftur í faðm Hjörvars
433Sport
Í gær

United og Chelsea ekki að ná saman um kaupverð

United og Chelsea ekki að ná saman um kaupverð