fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

Liðsfélagi Birkis var kýldur og margir óttast að stutt sé í hnífstungu: ,,Verða að fara að gera eitthvað“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. mars 2019 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Peralada á Spáni:

Birkir Bjarnason fær fá tækifæri hjá félagi sínu, Aston Villa um þessar mundir. Liðið leikur í næst efstu deild á Englandi en Birkir er mest á bekknum.

Hann segir stöðuna ekkert sérstaka en lið Aston Villa hefur spilað vel undanfarið og stjóri liðsins því litlu breytt.

,,Staðan er ekkert sérstök eins og er, það er stutt eftir af tímabilinu og ég verð að halda mér klárum,“ sagði Birkir við fréttamann í dag þegar landsliðið hóf æfingar, undankeppni HM hefst á föstudag þegar liðið mætir Andorra.

Birkir segist hafa rætt málin við félagið en vill ekki fara út þá sálma

,,Ég ætla ekki að fara út í það núna,“ sagði Birkir sem finnst sérstakt að vera í þessari stöðu. ,,Mér finnst það mjög skrýtið, það verður bara að vera svona núna. Ég reyni að halda mér formi.“

Á dögunum gerðist atvik í leik Aston Villa, þar sem áhorfandi hljóp inn á völlinn og kýldi Jack Grealish, liðsfélaga Birkis. Á Englandi gerast svona atvik oft og óttast margir að stutt sé í að einhver hlaupi inn á völlinn með hníf.

,,Ég skil svo sem að það er ekki létt að stoppa heilan völl, þetta getur verið mjög hættulegt ef svona gerist of oft. Þeir verða þá að fara gera eitthvað í þessu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hefur óvænt selt meira en stórstjörnur á borð við LeBron og Messi – ,,Sú mest selda í heimi“

Hefur óvænt selt meira en stórstjörnur á borð við LeBron og Messi – ,,Sú mest selda í heimi“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verður ekki með um helgina og allt bendir til þess að hann fari

Verður ekki með um helgina og allt bendir til þess að hann fari
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ederson verður ekki í hóp hjá City um helgina – Framtíð hans í lausu lofti

Ederson verður ekki í hóp hjá City um helgina – Framtíð hans í lausu lofti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth
433Sport
Í gær

Eiginkona og börn Jota mæta á Anfield í kvöld – Hún birtir hjartnæma mynd

Eiginkona og börn Jota mæta á Anfield í kvöld – Hún birtir hjartnæma mynd
433Sport
Í gær

City að lána norska undrabarnið til Boro

City að lána norska undrabarnið til Boro
433Sport
Í gær

Albert leggur Gula spjaldið á hilluna og fer aftur í faðm Hjörvars

Albert leggur Gula spjaldið á hilluna og fer aftur í faðm Hjörvars
433Sport
Í gær

United og Chelsea ekki að ná saman um kaupverð

United og Chelsea ekki að ná saman um kaupverð