fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Harðduglegur Birkir kom til Spánar á laugardag: Er í námi sem gæti komið á óvart

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. mars 2019 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Peralada á Spáni:

Birkir Már Sævarsson, bakvörður Vals er klár í slaginn gegn Andorra á föstudag, þá hefst undankeppni EM og íslenska liðið hefur hafið undirbúning.

Birkir segir hungur í hópnum en árið 2018, vann liðið ekki einn leik. Það þarf því að snúa skútunni við og koma liðinu aftur í fremstu röð.

,,Ég held að það sé klárt að við viljum fara að vinna leiki aftur, ná frammistöðum sem við vorum að ná fyrir síðast ár. Þrátt fyrir að leikirnir á HM hafi ekki verið slæmir, þá náðum við engum úrslitum nema gegn Argentínu. Við viljum fara að sýna okkar rétta andlit,“ sagði Birkir við blaðamann þegar hann ræddi við hann á Spáni í dag.

Birkir mætti til Spánar á laugardag ásamt starfsfólki KSÍ en hann er eini leikmaðurinn í hópnum sem býr á Íslandi. Hann hefur nýtt tímann vel.

,,Ég tók æfingu í gær með Tom og Freysa í gærmorgun og svo rölt í bænum, svo er ég bara að læra,“ sagði Birkir en námið sem hann stundar gæti komið mörgum á óvart.

,,Ég er að taka bachelor í sænsku, það gengur mjög vel,“
sagði Birkir sem bjó lengi vel í Svíþjóð, þar lék hann sem atvinnumaður.

Birkir skipti um nám um áramótin. ,,Það gengur miklu betur en fyrir áramót þegar ég var í tölvunarfræði, ég skipti núna. Það gekk ekki. Hún náði mér ekki alveg,

Viðtalið við Birki er í heild hérna

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vorkennir Florian Wirtz og segir Arne Slot hafa svikið þessi loforð

Vorkennir Florian Wirtz og segir Arne Slot hafa svikið þessi loforð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Völdu tíu flottustu myndirnar sem ein kynþokkafyllsta kona heims hefur birt

Völdu tíu flottustu myndirnar sem ein kynþokkafyllsta kona heims hefur birt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Framhjáhöld og meint ofbeldi – Fagnaði 52 ára afmæli sínu um helgina en varð nýlega faðir í þriðja sinn

Framhjáhöld og meint ofbeldi – Fagnaði 52 ára afmæli sínu um helgina en varð nýlega faðir í þriðja sinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm
433Sport
Í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær
433Sport
Í gær

Umfangsmikið verkefni KSÍ

Umfangsmikið verkefni KSÍ