fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

Varð ofurölvi í brúðkaupi vinar síns og sofnaði í runna

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. mars 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wojciech Szczesny, markvörður Juventus, er góðvinur Jack Wilshere sem spilar í dag með West Ham.

Wilshere og Szczesny voru lengi saman hjá Arsenal en sá fyrrnefndi yfirgaf félagið á síðasta ári eftir þrálát meiðsli.

Szczesny segir skemmtilega sögu af vini sínum og talar einnig afar vel um hæfileikana sem hann býr yfir.

,,Hann er besti vinur minn ásamt Grzegorz Krychowiak,“ sagði Szczesny við YouTube rásina Foot Truck.

,,Í brúðkaupinu mínu þá varð hann svo fullur. Við leituðum að honum út um allt í tvo tíma. Svo fundum við hann sofandi í runna!“

,,Hann hefur glímt við meiðsli sem hann hefur aldrei jafnað sig af. Svo meiðist hann aftur vegna þess og svo enn og aftur.“

,,Hann er einn hæfileikaríkasti leikmaður sem ég hef séð. Vegna meiðslanna spilar hann með West Ham frekar en stórliði í Evrópu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

City að lána norska undrabarnið til Boro

City að lána norska undrabarnið til Boro
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns
433Sport
Í gær

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning
433Sport
Í gær

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir
433Sport
Í gær

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum