fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

Stuðningsmenn Liverpool að verða pirraðir: ,,Sjálfselskur og gráðugur“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. mars 2019 17:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, hefur oft átt betri leiki en í dag gegn Fulham í ensku úrvalsdeildnni.

Salah komst ekki á blað í sigri Liverpool en liðið vann 2-1 útisigur á Fulham þar sem þeir rauðu þurftu að hafa fyror hlutunum.

Sadio Mane kom Liverpool yfir snemma leiks áður en Ryan Babel jafnaði fyrir heimamenn.

James Milner reyndist svo hetja Liverpool undir lok leiksins er hann skoraði sigurmakrið úr vítaspyrnu.

Salah var ekki upp á sitt besta og hafa stuðningsmenn Liverpool áhyggjur af hans frammistöðu.

Þeir kvörtuðu á Twitter eftir leik og segja að Salah sé alltof sjálfselskur þessa stundina, eitthvað sem sást ekki á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City að lána norska undrabarnið til Boro

City að lána norska undrabarnið til Boro
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns
433Sport
Í gær

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning
433Sport
Í gær

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir
433Sport
Í gær

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum