fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

Stórlið í samkeppni við Fortnite: ,,Munu þau almennt yfirgefa svefnherbergið?“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. mars 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Peter Moore, stjórnarformaður Liverpool, segir að félagið sé nú í beinni samkeppni við tölvuleikjabransann.

Liverpool gerir eins og önnur félög sem reyna að tryggja sér nýja stuðningsmenn á hverju ári og um leið og ný kynslóð kemur upp.

Yngri kynslóðin í dag elskar að spila tölvuleiki en það er eitthvað sem gæti haft neikvæð áhrif á fótboltann að mati Moore.

,,Næsta kynslóð stuðningsmanna mun spila Fortnite og Apex Legends,“ sagði Moore við ESPN.

,,Munu þau almennt yfirgefa svefnherbergið? Það er áskorunin sem við erum að takast á við.“

,,Eina leiðin til að veita þessu samkeppni er að fara og ná í þau. Að komast inn til þeirra og finna þau, þú verður að gera það.“

,,Þú verður að tala við þau eins og þau eru vön að talað sé við sig.“

Fortnite hefur lengi verið einn allra vinsælasti tölvuleikur heims og hefur tekið yfir markaðinn. Apex Legends er nýr leikur sem veitir honum þó ansi sterka samkeppni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

City að lána norska undrabarnið til Boro

City að lána norska undrabarnið til Boro
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns
433Sport
Í gær

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning
433Sport
Í gær

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir
433Sport
Í gær

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum