fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Stórlið í samkeppni við Fortnite: ,,Munu þau almennt yfirgefa svefnherbergið?“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. mars 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Peter Moore, stjórnarformaður Liverpool, segir að félagið sé nú í beinni samkeppni við tölvuleikjabransann.

Liverpool gerir eins og önnur félög sem reyna að tryggja sér nýja stuðningsmenn á hverju ári og um leið og ný kynslóð kemur upp.

Yngri kynslóðin í dag elskar að spila tölvuleiki en það er eitthvað sem gæti haft neikvæð áhrif á fótboltann að mati Moore.

,,Næsta kynslóð stuðningsmanna mun spila Fortnite og Apex Legends,“ sagði Moore við ESPN.

,,Munu þau almennt yfirgefa svefnherbergið? Það er áskorunin sem við erum að takast á við.“

,,Eina leiðin til að veita þessu samkeppni er að fara og ná í þau. Að komast inn til þeirra og finna þau, þú verður að gera það.“

,,Þú verður að tala við þau eins og þau eru vön að talað sé við sig.“

Fortnite hefur lengi verið einn allra vinsælasti tölvuleikur heims og hefur tekið yfir markaðinn. Apex Legends er nýr leikur sem veitir honum þó ansi sterka samkeppni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ískaldar kveðjur á Andre Onana úr heimalandinu

Ískaldar kveðjur á Andre Onana úr heimalandinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Keyptur til City fyrir nokkrum mánuðum en vill burt – Telur loforð hafa verið svikin

Keyptur til City fyrir nokkrum mánuðum en vill burt – Telur loforð hafa verið svikin
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

David Beckham tjáir sig um Ruben Amorim og framtíð United

David Beckham tjáir sig um Ruben Amorim og framtíð United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vilja breyta þessari VAR reglu fyrir HM í sumar – Mætir mikilli mótstöðu

Vilja breyta þessari VAR reglu fyrir HM í sumar – Mætir mikilli mótstöðu
433Sport
Í gær

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram
433Sport
Í gær

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu