fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Þetta er leikmaðurinn sem Gylfi leit mest upp til – Vann með pabba hans og lærði mikið

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. mars 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton, hefur nefnt þann leikmann sem hann leit mest upp til á yngri árum.

Gylfi er einn besti leikmaður Everton í dag og spilar mikilvægt hlutverk í íslenska landsliðinu.

Miðjumaðurinn hefur spilað fyrir lið eins og Tottenham, Swansea og Everton á ferlinum en atvinnumannaferillinn byrjaði hjá Reading.

Þar vann Gylfi með pabba Frank Lampard, fyrrum leikmanni Chelsea en það er leikmaður sem hann leit mikið upp til.

,,Ég horfði mikið á Lampard þegar ég var yngri. Auðvitað spilaði hann í einu af bestu liðum heims á þeim tíma en hann vissi hvenær hann átti að mæta inn í teiginn,“ sagði Gylfi.

,,Formið han svar ótrúlegt, ég tel að hann fái ekki nógu mikið hrós fyrir það. Ég vann með pabba hans hjá Reading í hálft tímabil og það er auðvelt að sjá af hverju hann var svona leikmaður.“

,,Ég naut þess mikið að vinna með pabba hans. Ég myndi ekki segja að hann hafi verið af gamla skólanum en hann lét mig vinna mikið.“

,,Ég lærði mikið að klára færi, að skjóta á markið og smá í þolinu, eitthvað sem þú þarft sem miðjumaður.“

,,Þú lærir meira á hverju einasta tímabili og kynnist eigin líkama betur. Ég finn fyrir því núna. Ég þekki minn líkama betur en þegar ég var 21 eða 22 ára gamall.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fær ansi veglegan samning frá Netflix

Fær ansi veglegan samning frá Netflix
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ískaldar kveðjur á Andre Onana úr heimalandinu

Ískaldar kveðjur á Andre Onana úr heimalandinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi – Draumaland Arsenal og Amorim gæti fengið fólk til að brosa

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi – Draumaland Arsenal og Amorim gæti fengið fólk til að brosa
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

David Beckham tjáir sig um Ruben Amorim og framtíð United

David Beckham tjáir sig um Ruben Amorim og framtíð United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Væri til í að þagga niður í Keane í eitt skipti – Hefur minnst á þetta sama færi í 22 ár

Væri til í að þagga niður í Keane í eitt skipti – Hefur minnst á þetta sama færi í 22 ár
433Sport
Í gær

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum
433Sport
Í gær

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram