fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

Hefur spilað með Liverpool og City: Klæddist treyju United á Wembley

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. mars 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raheem Sterling, leikmaður Manchester City, mun spila með liðinu í dag gegn Swansea City.

Um er að ræða leik í enska bikarnum en City vonast til að komast alla leið í úrslit keppninnar.

Sterling rifjar upp sinn fyrsta leik á Wembley þar sem hann mætti á leik Manchester United og Chelsea árið 2007.

Sterling var þá í akademíu Queens Park Rangers en samdi við Liverpool árið 2010 og var hjá félaginu til ársin 2015.

Enski landsliðsmaðurinn studdi United í þeim leik en hann klæddist treyju félagsins á vellinum þá aðeins 12 ára gamall.

,,Fyrsti leikurinn minn á Wembley var viðureign Manchester United og Chelsea í úrslitum FA bikarsins árið 2007, Didier Drogba skoraði sigurmarkið,“ sagði Sterling.

,,Ég klæddist treyju United frá 1970. Þetta var fyrsti úrslitaleikurinn á nýja vellinum.“

,,Það var magnað og hjálpaði mér að elta drauminn. Þetta hvatti mig áfram, að vera þarna og fylgjast með.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

City að lána norska undrabarnið til Boro

City að lána norska undrabarnið til Boro
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns
433Sport
Í gær

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning
433Sport
Í gær

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir
433Sport
Í gær

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum