fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Hefur spilað með Liverpool og City: Klæddist treyju United á Wembley

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. mars 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raheem Sterling, leikmaður Manchester City, mun spila með liðinu í dag gegn Swansea City.

Um er að ræða leik í enska bikarnum en City vonast til að komast alla leið í úrslit keppninnar.

Sterling rifjar upp sinn fyrsta leik á Wembley þar sem hann mætti á leik Manchester United og Chelsea árið 2007.

Sterling var þá í akademíu Queens Park Rangers en samdi við Liverpool árið 2010 og var hjá félaginu til ársin 2015.

Enski landsliðsmaðurinn studdi United í þeim leik en hann klæddist treyju félagsins á vellinum þá aðeins 12 ára gamall.

,,Fyrsti leikurinn minn á Wembley var viðureign Manchester United og Chelsea í úrslitum FA bikarsins árið 2007, Didier Drogba skoraði sigurmarkið,“ sagði Sterling.

,,Ég klæddist treyju United frá 1970. Þetta var fyrsti úrslitaleikurinn á nýja vellinum.“

,,Það var magnað og hjálpaði mér að elta drauminn. Þetta hvatti mig áfram, að vera þarna og fylgjast með.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fær ansi veglegan samning frá Netflix

Fær ansi veglegan samning frá Netflix
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ískaldar kveðjur á Andre Onana úr heimalandinu

Ískaldar kveðjur á Andre Onana úr heimalandinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi – Draumaland Arsenal og Amorim gæti fengið fólk til að brosa

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi – Draumaland Arsenal og Amorim gæti fengið fólk til að brosa
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

David Beckham tjáir sig um Ruben Amorim og framtíð United

David Beckham tjáir sig um Ruben Amorim og framtíð United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Væri til í að þagga niður í Keane í eitt skipti – Hefur minnst á þetta sama færi í 22 ár

Væri til í að þagga niður í Keane í eitt skipti – Hefur minnst á þetta sama færi í 22 ár
433Sport
Í gær

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum
433Sport
Í gær

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram