fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Opinbera samband sitt eftir níu ára leynd: Lesbískar landsliðskonur

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. mars 2019 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ali Krieger og Ashlyn Harris eru samherjar í kvennalandsliði Bandaríkjanna í fótbolta en þær hafa farið leynt með samband sitt í níu ár.

Krieger og Harris hafa hins vegar stigið skrefið út úr skápnum og opinberað samband sitt.

Þær kynntust í verkefni með landsliði Bandaríkjanna árið 2010 og hafa verið í sambandi síðan.

Þær trúlofuðu sig fyrir ári síðan og ákváðu að segja frá sambandi sínu og kynhneigð.

,,Við sátum alltaf hlið við hlið í rútuna og í flugi, við töluðum um drauma okkar og væntingar, við vorum bara krakkar í raun,“ sagði Harris.

,,Eftir öll þessi ár þarf ég ekkert að fela eða lifa eftir einhverjum stöðlum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG
433Sport
Í gær

Kokhraustur Dani hefur enga trú á Íslendingunum – Ættu að rúlla yfir Víkingana

Kokhraustur Dani hefur enga trú á Íslendingunum – Ættu að rúlla yfir Víkingana
433Sport
Í gær

Líklega að kveðja City og mun semja við Tottenham

Líklega að kveðja City og mun semja við Tottenham