fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Gerrard sá til þess að mikilvægasti leikmaður Liverpool hætti við að fara til Arsenal

Victor Pálsson
Föstudaginn 15. mars 2019 17:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Suarez, leikmaður Barcelona, var nálægt því að semja við lið Arsenal árið 2013 er hann var á mála hjá Liverpool.

Suarez hafði staðið sig vel á Anfield en Arsenal sýndi honum áhuga og vildi Úrúgvæinn færa sig um set.

Steven Gerrard, þáverandi fyrirliði liðsins, sannfærði Suarez hins vegar um að semja ekki við liðið.

,,Við komumst í Evrópudeildina þetta tímabil en við enduðum illa,“ sagði Suarez.

,,Ég var við það að fara til Arsenal, ég reyndi að neyða mig til að fara en Steven sagði við mig: ‘ég lofa því að ef þú verður áfram á þessu ári þá komumst við í gang á því næsta og þú kemst til Bayern, Barcelona eða Real Madrid. Vertu áfram í eitt ár því það er ekki betra fyrir þig að fara til Arsneal.“

,,Þetta var síðasta samtalið sem ég átti við Gerrard því þarna þá sagði ég umboðsmanninum mínum að ég væri búinn að taka ákvörðun um að vera áfram.“

,,Hann sannfærði mig. Þetta kom frá manneskju sem var ekki sam,a um mig og vildi það besta fyrir mig, einhver sem sá mig þjást á æfingum og sá mig sorgmæddan.“

,,Þetta voru orð frá sönnum fyrirliða sem hafði mikil áhrif og hjálpaði mér mikið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG
433Sport
Í gær

Kokhraustur Dani hefur enga trú á Íslendingunum – Ættu að rúlla yfir Víkingana

Kokhraustur Dani hefur enga trú á Íslendingunum – Ættu að rúlla yfir Víkingana
433Sport
Í gær

Líklega að kveðja City og mun semja við Tottenham

Líklega að kveðja City og mun semja við Tottenham