fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433Sport

Paul Scholes búinn að segja af sér – Tók við starfinu fyrir mánuði síðan

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 14. mars 2019 17:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Scholes hefur ákveðið að segja af sér sem knattspyrnustjóri Oldham á Englandi.

Þetta staðfesti Scholes í dag en hann skrifaði undir 18 mánaða samning fyrir um mánuði síðan.

Scholes hefur allan sinn feril verið stuðningsmaður Oldham og kemur þessi ákvörðun á óvart.

Scholes gaf það út að hann hafi ekki fengið það frelsi sem hann bjóst við og gat ekki tekið félagið áfram á eigin forsendum.

Hann stýrði Oldham í aðeins sjö leikjum en byrjunin var frábær og vann liðið 4-1 sigur á Yeovil.

Síðan þá hefur Oldham gert þrjú jafntefli og tapað þremur leikjum. Liðið leitar nú að nýjum stjóra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Grealish staðfestur hjá Everton

Grealish staðfestur hjá Everton
433Sport
Í gær

Manchester City blandar sér í baráttuna – Chelsea of lengi að hlutunum

Manchester City blandar sér í baráttuna – Chelsea of lengi að hlutunum
433Sport
Í gær

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn
433Sport
Í gær

Einn stærsti aðdáandi Antony er fundinn – ,,Var ótrúlegt fyrir mig“

Einn stærsti aðdáandi Antony er fundinn – ,,Var ótrúlegt fyrir mig“