fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Nýr starfsmaður KSÍ var rekinn af velli í Meistaradeildinni

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 14. mars 2019 17:28

Tom Joel

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

A-landslið karla hefur ráðið inn nýjan styrktarþjálfara, sá heitir Tom Joel og starfar hjá Leicester City á Englandi.

Joel hefur starfað lengi hjá Leicester og var hluti af starfsliðinu í kringum sigur liðsins í ensku úrvalsdeildinni árið 2016.

Sebastian Boxleitner hefur sinnt þessu starfi en fékk ekki lengri samning hjá sambandiunu og var látinn fara í síðasta mánuði.

Joel hefur starfað með aðalliði Leicester frá árinu 2014 og mun nú sinna starfinu ásamt því að vinna með strákunum okkar.

Joel kom sér í fréttirnar árið 2017 er hann var ákærður af UEFA eftir leik Leicester í Meistaradeildinni.

Hann var rekinn upp í stúku í 1-0 tapi Leicester gegn Atletico Madrid en hann var of líflegur á hliðarlínunni er hann reyndi að koma vatni til vængmannsins Marc Albrighton.

Joel var kominn inn á helming Atletico á hliðarlínunni og var rekinn upp í stúku af dómaranum Jonas Eriksson.

,,Ég vissi af þessu,“ sagði Erik Hamren, landsliðsþjálfari í samtali við 433.is og glotti við tönn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Enginn lögreglumaður þarf að taka ábyrgð á því þegar 97 stuðningsmenn Liverpool létu lífið

Enginn lögreglumaður þarf að taka ábyrgð á því þegar 97 stuðningsmenn Liverpool létu lífið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er sagan sem Hrafnkell heyrir um næsta stóra nafn sem gæti farið í Grindavík

Þetta er sagan sem Hrafnkell heyrir um næsta stóra nafn sem gæti farið í Grindavík
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vorkennir Florian Wirtz og segir Arne Slot hafa svikið þessi loforð

Vorkennir Florian Wirtz og segir Arne Slot hafa svikið þessi loforð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir United á betri stað en áður undir stjórn Amorim

Segir United á betri stað en áður undir stjórn Amorim
433Sport
Í gær

Framhjáhöld og meint ofbeldi – Fagnaði 52 ára afmæli sínu um helgina en varð nýlega faðir í þriðja sinn

Framhjáhöld og meint ofbeldi – Fagnaði 52 ára afmæli sínu um helgina en varð nýlega faðir í þriðja sinn
433Sport
Í gær

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm