fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433Sport

Jón Daði ekki með: ,,Ein af mörgum hindrunum í þessu sem maður tæklar“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 14. mars 2019 18:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Daði Böðvarsson spilar ekki með íslenska landsliðinu sem mætir Frakklandi og Andorra í undankeppni HM.

Jón hefur verið að glíma við meiðsli á leiktíðinni en hann spilar með Reading í næst efstu deild á Englandi.

Framherjinn byrjaði tímabilið ansi vel en meiðsli undanfarið sett stórt strik í reikninginn.

Hann birti Twitter-færslu í kvöld þar sem hann greinir frá því að meiðslin komi í veg fyrir að hann verði með í verkefninu.

,,Vegna spurninga: Hef átt nokkuð erfitt uppdráttar með meiðsli þetta tímabil og kemst ég þar með ekki með í næstu verkefni,“ skrifar Jón.

,,Leiðinlegur partur af þessari atvinnu en bara ein af mörgum hindrunum í þessu sem maður tæklar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Grealish staðfestur hjá Everton

Grealish staðfestur hjá Everton
433Sport
Í gær

Manchester City blandar sér í baráttuna – Chelsea of lengi að hlutunum

Manchester City blandar sér í baráttuna – Chelsea of lengi að hlutunum
433Sport
Í gær

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn
433Sport
Í gær

Einn stærsti aðdáandi Antony er fundinn – ,,Var ótrúlegt fyrir mig“

Einn stærsti aðdáandi Antony er fundinn – ,,Var ótrúlegt fyrir mig“