fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433Sport

Eru íslenskir landsliðsmenn upp til hópa ofvirkir eða með athyglisbrest?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. mars 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorkell Máni Pétursson, útvarpsmaður og umboðsmaður er í áhugaverðu viðtali í Fréttablaðinu í dag.

Máni er markþjálfari og gagnrýnir hvernig kerfið hér á landi kemur fram við stráka.

,,Mín reynsla af því að vinna með unga menn er að þá vantar oft stefnu og tilgang. Skólakerfið á að rækta það sem þeir eru góðir í. Þjóðverjar eru góðir í þessu. Við sjáum það að þegar drengir með einhverjar raskanir, sem kallaðir eru öðruvísi, fá áhuga á einhverju þá eru þeir afbragðsgóðir í því,“ sagði Máni í samtali við stjörnublaðamanninn, Ara Brynjólfsson.

Máni segir að íslenskir landsliðsmenn í fótbolta hafi sína bresti.

„Ég held að ég geti fullyrt að hálft A-landslið karla í fótbolta sé ofvirkt eða með athyglisbrest.“

Hann segir að þeir sem passi ekki inn í þann kassa sem fólk á að fara í, skari oft fram úr í íþróttum og listum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Grealish staðfestur hjá Everton

Grealish staðfestur hjá Everton
433Sport
Í gær

Manchester City blandar sér í baráttuna – Chelsea of lengi að hlutunum

Manchester City blandar sér í baráttuna – Chelsea of lengi að hlutunum
433Sport
Í gær

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn
433Sport
Í gær

Einn stærsti aðdáandi Antony er fundinn – ,,Var ótrúlegt fyrir mig“

Einn stærsti aðdáandi Antony er fundinn – ,,Var ótrúlegt fyrir mig“