fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Chelsea slátraði Dynamo Kiev – Jón Guðni og félagar sofa illa í nótt

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 14. mars 2019 19:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er komið áfram í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir leik við Dynamo Kiev frá Úkraínu í kvöld.

Chelsea vann fyrri leik liðanna 3-0 á Stamford Bridge og var því í góðri stöðu fyrir leik kvöldsins.

Sigur þeirra ensku var aldrei í hættu í kvöld og vann liðið sannfærandi 5-0 sigur þar sem Olivier Giroud skoraði þrennu. Chelsea fer áfram samanlagt, 8-0.

Þetta var fyrsta þrenna Giroud í treyju Chelsea en hann er með níu mörk í tíu leikjum í Evrópudeildinni.

Jón Guðni Fjóluson og félagar í Krasnodar voru hársbreidd því að komast með Chelsea í næstu umferð er liðið mætti Valencia.

Jón Guðni lék í hjarta varnarinnar er Krasnodar gerði 1-1 jafntefli á heimavelli en Valencia vann fyrri leikinn 2-1 á Spáni.

Krasnodar var á leið áfram alveg þar til á 93. mínútu leiksins er Goncalo Guedes jafnaði fyrir Valencia og kom liðinu áfram.

Red Bull Salzburg vann þá stórlið Napoli 2-1 í Austurríki en það reyndist ekki nóg þar sem þeir ítölsku unnu fyrri leikinn 3-0 heima.

Dynamo Kiev 0-5 Chelsea (0-8)
0-1 Olivier Giroud(5′)
0-2 Olivier Giroud(33′)
0-3 Marcos Alonso(45′)
0-4 Olivier Giroud(59′)
0-5 Callum Hudson-Odoi(78′)

Krasnodar 1-1 Valencia (2-3)
1-0 Magomed-Shapi Suleymanov(86′)
1-1 Goncalo Guedes(93′)

Salzburg 3-1 Napoli (3-4)
0-1 Arkadiusz Milik(14′)
1-1 Munas Dabbur(25′)
2-1 Fredrik Gulbrandsen(65′)
3-1 Christoph Leitgeb(92′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina
433Sport
Í gær

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze
433Sport
Í gær

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni