fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Arsenal með frábæra endurkomu – Inter tapaði heima og er úr leik

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 14. mars 2019 21:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er komið í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir leik við franska liðið Rennes í kvöld.

Arsenal vann 3-0 heimasigur á franska liðinu á Emirates eftir að hafa tapað fyrri leiknum 3-1 á útivelli.

Pierre Emerick Aubameyang reyndist mikilvægur fyrir enska liðið í dag og gerði tvö mörk í sigrinum.

Inter Milan er úr leik eftir tap heima gegn Frankfurt. Luka Jovic gerði eina mark leiksins og fer Frankfurt áfram samanlagt 1-0.

Villarreal sló Zenit frá Rússlandi úr leik en liðið vann 2-1 heimasigur og vinnur einvígið samanlagt 5-2.

Tveir leikir eru þá á leið í framlengingu, viðureign Slavia Prague og Sevilla og viðureign Benfica og Dinamo Zagreb.

Arsenal 3-0 Rennes(4-3)
1-0 Pierre Emerick Aubameyang
2-0 Ainsley Maitland-Niles
3-0 Pierre Emerick Aubameyang

Inter 0-1 Frankfurt (0-1)
0-1 Luka Jovic(6′)

Slavia Prague 2-2 Sevilla(4-4) – Framlenging að hefjast
1-0 Michael Ngadeu-Ngadjui(15′)
1-1 Wissam Ben Yedder(víti, 44′)
2-1 Tomas Soucek(47′)
2-2 Munir El Haddadi(54′)

Benfica 1-0 Dinamo Zagreb (1-1) – Framlenging að hefjast
1-0 Jonas(71′)

Villarreal 2-1 Zenit(5-2)
1-0 Gerardo Moreno(29′)
2-0 Carlos Bacca(47′)
2-1 Branislav Ivanovic(91′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Enginn lögreglumaður þarf að taka ábyrgð á því þegar 97 stuðningsmenn Liverpool létu lífið

Enginn lögreglumaður þarf að taka ábyrgð á því þegar 97 stuðningsmenn Liverpool létu lífið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er sagan sem Hrafnkell heyrir um næsta stóra nafn sem gæti farið í Grindavík

Þetta er sagan sem Hrafnkell heyrir um næsta stóra nafn sem gæti farið í Grindavík
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vorkennir Florian Wirtz og segir Arne Slot hafa svikið þessi loforð

Vorkennir Florian Wirtz og segir Arne Slot hafa svikið þessi loforð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir United á betri stað en áður undir stjórn Amorim

Segir United á betri stað en áður undir stjórn Amorim
433Sport
Í gær

Framhjáhöld og meint ofbeldi – Fagnaði 52 ára afmæli sínu um helgina en varð nýlega faðir í þriðja sinn

Framhjáhöld og meint ofbeldi – Fagnaði 52 ára afmæli sínu um helgina en varð nýlega faðir í þriðja sinn
433Sport
Í gær

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm