fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu þegar flóðljós féll með skelfilegum afleiðingum: Tveir slösuðust

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. mars 2019 13:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það átti sér stað hræðilegt atvik í háskóla fótboltanum í Bandaríkjunum um helgina þegar leikiið var á velli Clarksville High School, í Arkansas.

Leikurinn var í fullu fjöri þegar flóðljós féll til jarðar af miklum krafti.

Um var að ræða leik Mena og Dardenelle High School en boltinn var við enda vallarins þegar ljósið féll til jarðar.

Aðstoðardómari leiksins fór verst út úr þessu og fótbrotnaði og þá slasaðist einn leikmaður en ekki alvarlega.

Mikil heppni er að enginn hafi slasast lífshættulega en eins og myndbandið sannar mátti litlu muna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn
433Sport
Í gær

Van Dijk vonsvikinn með hegðun stuðningsmanna: ,,Var nóg af fólki að segja þeim að þegja“

Van Dijk vonsvikinn með hegðun stuðningsmanna: ,,Var nóg af fólki að segja þeim að þegja“
433Sport
Í gær

Fótboltabullur Bröndby veittust að heimili Kjartans Henrys – „Menn með tattú í andlitinu, öskrandi og bankandi á rúður“

Fótboltabullur Bröndby veittust að heimili Kjartans Henrys – „Menn með tattú í andlitinu, öskrandi og bankandi á rúður“
433Sport
Í gær

633 blaðamenn tóku þátt og enginn skilur neitt – Komst ekki í efstu þrjú sætin

633 blaðamenn tóku þátt og enginn skilur neitt – Komst ekki í efstu þrjú sætin
433Sport
Í gær

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð