fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Lyktin í klefanum kveikir í Guðjóni: ,,Mér fannst ég eiga eitthvað eftir“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. mars 2019 08:52

Guðjón Þórðarson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Fyrst og fremst hlakka ég til að tak­ast á við fót­bolt­ann á nýj­an leik,“ sagði Guðjón Þórðarson, þjálfari NSÍ Runavík sem hefur í fyrsta sinn í lengri tíma rætt við íslenska fjölmiðla. Guðjón er í ítarlegu viðtali við Morgunblaðið í dag.

Guðjón fékk sitt fyrsta starf í fótboltanum á dögunum í sex ár, þegar NSÍ réð hann til starfa í úrvalseildinni í Færeyjum. Guðjón byrjar með stæl og vann fyrsta leikinn í deildinni.

„Fót­bolt­inn er alls staðar eins í grunn­inn. Það er mik­il áskor­un að tak­ast á við þetta verk­efni,“ sagði Guðjón sem elskar það að vera mættur aftur í boltann.

„Ég fann strax löngun til að komast í boltann aftur. Mér fannst ég eiga eitthvað eftir sem þjálfari. Í gamni og alvöru er stundum sagt að ekkert komi í staðinn fyrir lyktina úr búningsklefanum.“

Guðjón er einn reyndasti þjálfari Íslands og var afar sigursæll framan af sínum ferli hjá NSÍ er krafa gerð á árangur.

„Press­an er ekk­ert minni hér en ann­ars staðar. Það á að gefa ung­um mönn­um tæki­færi en á sama tíma vinna alla leiki. Maður verður að standa í fæt­urna. Tíma­bilið er langt og strangt. Lítið má út af bregða í fá­menn­um hóp ef einn, tveir eða þrír leik­menn meiðast. Þess vegna eru stærri fé­lög­in bet­ur und­ir það búin þar sem þau hafa úr meiri pen­ing­um að spila til þess að bakka upp sína hópa ef eitt­hvað bregður út af,“ sagði Guðjón við Morgunblaðið

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gæti Jude Bellingham endað hjá Liverpool?

Gæti Jude Bellingham endað hjá Liverpool?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Enginn lögreglumaður þarf að taka ábyrgð á því þegar 97 stuðningsmenn Liverpool létu lífið

Enginn lögreglumaður þarf að taka ábyrgð á því þegar 97 stuðningsmenn Liverpool létu lífið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ryan Reynolds og félagar fá rúma 3 milljarða af opinberu fé

Ryan Reynolds og félagar fá rúma 3 milljarða af opinberu fé
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Keyptur til City fyrir nokkrum mánuðum en vill burt – Telur loforð hafa verið svikin

Keyptur til City fyrir nokkrum mánuðum en vill burt – Telur loforð hafa verið svikin
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist