fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Lék með David Beckham en samdi nú við lið á Íslandi: Kórdrengir ætla sér stóra hluti

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. mars 2019 09:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kórdrengir í 3. deild karla hafa samið við tvo nýja leikmenn en um er að ræða Yohance Marshall og Keston George.

Kórdrengir eru fremur nýtt félag í deildarkeppni á Íslandi en félagið hefur lagt mikinn metnað í starf sitt og komst upp úr neðstu deld síðasta sumar.

Davíð Smári Helenarson og Andri Steinn Birgisson eru þjálfarar liðsins. Yohance er frá Trínídad og Tóbagó og lék með David Beckham hjá LA Galaxy.

Keston er einnig frá sama landi en er miðjumaður á meðan Yohance er miðvörður.

Af Facebook síðu Kórdrengja:
Í dag gengu til liðs við Kórdrengi Yohance Marshall og Keston George. Yohance er 32 ára, stór og stæðilegur miðvörður sem á flottan ferill að baki. Hann spilaði í nokkur ár með landsliði sínu Trinidad Tobacco auk þess sem hann spilaði með La Galaxy á sama tíma og David nokkur Beckham!

Keston á einnig flottan feril að baki sem framsækinn miðjumaður. Hann hefur spilað í Trinidad pro league og var hann einnig valinn í landsliðshóp Trinidad Tobacco 2018.

Kórdrengir halda áfram að sýna gríðarlegan metnað í leikmannamálum og eru markmiðin skýr!
En við erum ekki alveg hættir. Við munum koma með aðra stóra tilkynningu á morgun!

Skemmtilegt video af Yohance jafna gegn Mexico í Concacaf Gold Cup.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gæti Jude Bellingham endað hjá Liverpool?

Gæti Jude Bellingham endað hjá Liverpool?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Enginn lögreglumaður þarf að taka ábyrgð á því þegar 97 stuðningsmenn Liverpool létu lífið

Enginn lögreglumaður þarf að taka ábyrgð á því þegar 97 stuðningsmenn Liverpool létu lífið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ryan Reynolds og félagar fá rúma 3 milljarða af opinberu fé

Ryan Reynolds og félagar fá rúma 3 milljarða af opinberu fé
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Keyptur til City fyrir nokkrum mánuðum en vill burt – Telur loforð hafa verið svikin

Keyptur til City fyrir nokkrum mánuðum en vill burt – Telur loforð hafa verið svikin
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist