fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
433Sport

Sár því allir vilja gagnrýna son hans: ,,Það eru allir á eftir honum“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 12. mars 2019 17:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thierry Courtois, faðir Thibaut Courtois, er orðinn þreyttur á gagnrýni sem sonur hans fær frá fjölmiðlum.

Thibaut hefur verið mikið gagnrýndur í vetur en hann samdi við lið Real Madrid frá Chelsea í fyrra.

Hann hefur ekki þótt standa undir væntingum og fékk fjögur mörk á sig í 4-1 tapi gegn Ajax í Meistaradeildinni í síðustu viku.

,,Mér líður eins og allir séu á eftir Thibaut. Spænska pressan og nú þið,“ sagði Thierry við belgíska miðilinn Het Laatste Nieuws.

,,Sem faðir þá get ég ekki hundsað þetta. Markmaðurinn er alltaf fyrsta skotmarkið.“

,,Það er partur af starfinu. Hvort það sé rétt eða rangt, ég leyfi ykkur að dæma það.“

,,Í leiknum gegn Ajax þá var skotið á hann eftir fjórða mark Ajax, hann hafði spilað vel. Þessi einu mistök hefur haft stór áhrif.“

,,Ég sé hvað blaðamenn vilja syni mínum. Ég er í vandræðum með það en Thibaut er betri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leikmenn United skilja ákvörðun Amorim

Leikmenn United skilja ákvörðun Amorim
433Sport
Í gær

Carragher vonar að Isak mæti ekki í sumar

Carragher vonar að Isak mæti ekki í sumar
433Sport
Í gær

Margir steinhissa eftir ummæli stjórnmálakonunnar – Bjóst við því að hann væri frá Bandaríkjunum

Margir steinhissa eftir ummæli stjórnmálakonunnar – Bjóst við því að hann væri frá Bandaríkjunum