fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
433Sport

Rekinn úr vinnunni: Mætti á fund með sterka áfengislykt og kókaín í blóði

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. mars 2019 09:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Josh Yorwerth, var rekinn úr starfi sínu í í síðasta mánuði eftir að hafa fallið á lyfjaprófi, hann hafði verið að nota kókaín í miklum mæli.

Yorwerth var leikmaður Peterbrough á Englandi en hann hafði á síðustu árum orðið háður kókaíni og drukkið mikið af áfengi. Lyfjaeftirlitið bankaði á dyrnar á heimili Josh Yorwerth sem fór til dyra, hann skellti hurðinni á fólkið sem vildi ræða við hann.

Enska knattspyrnusambandið tók upp málið og var Yorwerth kallaður í yfirheyrslu, þar sem hann þurfti að svara til saka.

,,Ég fór fyrir nefnd á Wembley og segja mína sögu af þessu kvöldi, þegar fólkið kom með lyfjaprófið heim til mín,“ sagði Yorwerth

Yorwerth var þó ekki í góðu ástandi þegar hann svaraði til saka. ,,Ég hafði sofið í eina klukkustund, það var sterk áfengislykt af mér og ég hafði notað kókaín kvöldið áður.“

Yorwerth fékk fjögurra ára bann en dómur var kveðinn upp á 24 ára afmælisdegi hans. ,,Ég sat þarna og leið illa, ég hugsaði með mér að ég þyrfti á hjálp að halda.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nunez orðinn leikmaður Al Hilal

Nunez orðinn leikmaður Al Hilal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sýna ungum leikmanni Liverpool mikinn áhuga

Sýna ungum leikmanni Liverpool mikinn áhuga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fékk óhugnanlegt símtal á versta tíma: Heyrði pabba sinn grátbiðja um hjálp – ,,Ég var nálægt því að æla“

Fékk óhugnanlegt símtal á versta tíma: Heyrði pabba sinn grátbiðja um hjálp – ,,Ég var nálægt því að æla“
433Sport
Í gær

Sesko staðfestur hjá Manchester United

Sesko staðfestur hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Gríðarlegt áfall fyrir Manchester City

Gríðarlegt áfall fyrir Manchester City