fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Reiður faðir vegna umfjöllunar um son sinn: ,,Ég get ekki látið svona yfir mig ganga“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. mars 2019 14:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thibaut Courtois markvörður Real Madrid hefur ekki fundið sig á sínu fyrsta tímabili hjá félaginu, fjölmiðlar og stuðningsmenn félagsins hafa gagnrýnt hann harkalega.

Courtois kom til félagsins frá Chelsea en gengi Real Madrid hefur verið slakt og Courtois hefur fengið að heyra það.

Faðir hans er ósáttur með það hvernig sonur hans er teiknaður um sem blóraböggull og lætur nú í sér heyra.

,,Ég er á því að það sé verið að hakka Courtois í sig, fjölmiðlar á Spáni og í Belgíu. Sem faðir hans, get ég ekki látið svona yfir mig ganga,“
sagði faðir Courtois við fjölmiðla í Belgíu, heimalandi þeirra.

,,Markvörður er alltaf tekinn fyrir fyrstur, það er hluti af starfinu. Hann var frábær gegn Ajax en var kennt um fjórða markið, það er bara talað um þau mistök.“

,,Það eru líka hlutir úr persónulega lífinu sem eru í fjölmiðlum, ég sé hvernig fjölmiðlar elta sögur um hann. Ég á erfitt með þetta en sem betur fer skoðar Thibaut þetta ekki.“

,,Hann veit hvað skal gera og veit af hæfileikum sínum, hann efast ekki um sig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gæti Jude Bellingham endað hjá Liverpool?

Gæti Jude Bellingham endað hjá Liverpool?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Enginn lögreglumaður þarf að taka ábyrgð á því þegar 97 stuðningsmenn Liverpool létu lífið

Enginn lögreglumaður þarf að taka ábyrgð á því þegar 97 stuðningsmenn Liverpool létu lífið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ryan Reynolds og félagar fá rúma 3 milljarða af opinberu fé

Ryan Reynolds og félagar fá rúma 3 milljarða af opinberu fé
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Keyptur til City fyrir nokkrum mánuðum en vill burt – Telur loforð hafa verið svikin

Keyptur til City fyrir nokkrum mánuðum en vill burt – Telur loforð hafa verið svikin
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist