fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Logi Bergmann gerir grín að mynd af Rúrik og Audda: ,,Lítur út eins og hann hafi allt í einu áttað sig á að hann gleymdi að skrúfa fyrir gasið“

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 12. mars 2019 20:46

Auðunn Blöndal.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það bíða margir spenntir eftir þriðju þáttaröð af Atvinnumönnunum okkar þar sem Auðunn Blöndal heimsækir íslenska íþróttamenn um allan heim.

Auðunn eða Auddi Blö eins og hann er gjarnan kallaður, hefur séð um allar seríurnar til þessa en fer nú á nýjar slóðir í þriðju þáttaröð sem er væntanleg á árinu.

Rúrik Gíslason er einn af þeim sem fær heimsókn frá Audda en hann leikur með Sandhausen í Þýskalandi.

Rúrik er einnig hluti af íslenska landsliðinu og varð heimsfrægur á HM í Rússlandi í sumar. Eins og flestir vita þykir Rúrik vera ansi myndarlegur.

Landsliðsmaðurinn birti mynd af sér ásamt Audda á Instagram í dag þar sem má aðeins sjá á bakvið tjöldin.

Logi Bergmann, sjónvarpsmaður, gat ekki annað en gert grín að þessari mynd og birti skemmtilega færslu á Twitter.

,,Greinilegt hvor valdi þessa mynd. Annar lítur út eins og heimsklassa módel og hinn eins og hann hafi allt í einu áttað sig á að hann gleymdi að skrúfa fyrir gasið,“ skrifar Logi en hann og Auddi eru góðir félagar.

Rúrik tekur sig ansi vel út á þessari mynd en eins og má sjá þá virkar Auddi svolítið hissa!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gæti Jude Bellingham endað hjá Liverpool?

Gæti Jude Bellingham endað hjá Liverpool?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Enginn lögreglumaður þarf að taka ábyrgð á því þegar 97 stuðningsmenn Liverpool létu lífið

Enginn lögreglumaður þarf að taka ábyrgð á því þegar 97 stuðningsmenn Liverpool létu lífið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ryan Reynolds og félagar fá rúma 3 milljarða af opinberu fé

Ryan Reynolds og félagar fá rúma 3 milljarða af opinberu fé
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Keyptur til City fyrir nokkrum mánuðum en vill burt – Telur loforð hafa verið svikin

Keyptur til City fyrir nokkrum mánuðum en vill burt – Telur loforð hafa verið svikin
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist